Hjólar í Ragnar Þór, sakar hann um metnaðarleysi og segir hann hafa sofið á jafnréttisvaktinni – „Lítið sem ekkert sýnt þessum málefnum áhuga“
Hrönn Hjartardóttir, frambjóðandi til formanns VR, fór hörðum orðum um sitjandi formann, Ragnar Þór Ingólfsson, í pistli sem hún birti á Vísi í dag. „Elva telur að VR hafi sofið á jafnréttisvaktinni...04/03 kl. 15:48