Hagstofan segir að fullyrðing Sigurðar standist ekki
...færslu á Facebook þar sem hún tekur fyrir ummæli Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, um að verðbólgan væri nú 3,3%, en ekki 4,3%, ef enn væri stuðst við fyrri aðferðafræði...04/11 kl. 14:30