Siðareglur blaðamanna uppfærðar í fyrsta sinn í 32 ár
Blaðamaður leitast við að gera ekkert það, sem til vanvirðu má telja fyrir stétt sína eða stéttarfélag, blað eða fréttastofu. Honum ber að forðast hvaðeina sem rýrt gæti álit almennings á...01/04 kl. 14:40