Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu
Búið er að lækka allar hagvaxtarspár og mikill órói á mörkuðum heldur áfram.
Þá ræðir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, „vók-ismann“, úrsögn sína úr Sósíalistaflokknum og fleira...27/04 kl. 09:32